Sarpur fyrir 22. maí, 2011

nákvæmt gos

já var ekki verið að tala um títtnefndan heimsendi klukkan átján? Gosið byrjaði klukkan sjö í gærkvöldi – en við erum jú klukkutíma á undan. Ótrúleg nákvæmni í gangi.

Keypti mér farmiða til Stokkhólms í gærkvöldi, á að fara 12. júní og til baka þann 16. Stelpurnar líka á faraldsfæti, hvor með sínum kórnum, hér eru margir puttar krossaðir.

Komumst til Ástralíu í fyrra þrátt fyrir Eyjó greyið, nú er að vita hvað Grímsvötn gera.


bland í poka

teljari

  • 373.397 heimsóknir

dagatal

maí 2011
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  

sagan endalausa