krókn

veðrið gabbaði mig bæði í gær og í dag, fór út á (reyndar lopa)peysunni og var auðvitað skítkalt í bæði skiptin. Læra af reynslunni, hvað er það?

Krókusarnir mínir liggja á hliðinni en það má nú vonast til að þeir rétti sig við. Svo hlýna vinsamlegast, svo páskaliljurnar verði útsprungnar þarna eftir rúma viku. Sýnist þær vera í biðstöðu eins og er.

Vor, takk…

3 Responses to “krókn”


  1. 1 parisardaman 2011-04-15 kl. 09:30

    Hvusslags eiginlega veðurfar er þetta? Reyndar man ég nú alltaf eftir mér á skíðum um páskana, svo líklega er þetta mjög eðlilegt. En samt, VORK!

  2. 2 Harpa Jónsdóttir 2011-04-15 kl. 16:52

    Voðalegt veðravíti er þetta þarna í miðbænum! En nei annars – það er svo sem alveg kalt hérna líka…

  3. 3 hildigunnur 2011-04-16 kl. 22:36

    Náði nú samt einni uppskeru af graslauk í dag, dugði í piparrótarsósuna mína 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.797 heimsóknir

dagatal

apríl 2011
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: