Sarpur fyrir 14. apríl, 2011

krókn

veðrið gabbaði mig bæði í gær og í dag, fór út á (reyndar lopa)peysunni og var auðvitað skítkalt í bæði skiptin. Læra af reynslunni, hvað er það?

Krókusarnir mínir liggja á hliðinni en það má nú vonast til að þeir rétti sig við. Svo hlýna vinsamlegast, svo páskaliljurnar verði útsprungnar þarna eftir rúma viku. Sýnist þær vera í biðstöðu eins og er.

Vor, takk…


bland í poka

teljari

  • 373.344 heimsóknir

dagatal

apríl 2011
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

sagan endalausa