hver baðar

annars eiginlega ketti?

Ekki ég.

Reyndar, gæti nú verið að þessi köttur eða sambærilega loðnir þyrftu á baði að halda stöku sinnum:

Loppa sér allavega um að halda sér hreinni. Heyrði reyndar einu sinni: Cats aren’t clean, they’re just covered in cat spit.

5 Responses to “hver baðar”


 1. 1 Frú Sigurbjörg 2011-04-11 kl. 09:13

  Ég hef einu sinni neyðst til að baða kött sem ég átti og er því dauðfeginn að Dagurinn minn, sem er 12 ára, er afar lipur við feldsleikingar og kattaslef fer honum hreint aldeilis vel.

 2. 2 Einar Indridason 2011-04-11 kl. 09:19

  Ég þekki fólk sem baðaði köttinn sinn. Tvisvar.

  Í fyrra skiptið vegna þess að húsmóðurinni fannst kötturinn vera óhreinn og skítugur….

  Í seinna skiptið vegna þess að kötturinn hafði lokast inn í rykugum og ólíu-menguðum bílskúr í 14 daga, og virkilega var skítugur.

  Í bæði skiptin þá voru þau tvö að baða köttinn. Og dugði varla til. Kötturinn setti lappirnar á baðkarsbrúnirnar, og svo var „vikist undan“ eins og þú serð í teiknimyndunum…….

  En… þetta tókst loksins….. og þau sögðu að þetta myndu þau ekki gera aftur!

 3. 3 vinur 2011-04-12 kl. 21:38

  Guð hvað Loppa er flott. Ég baðaði Krúsu mína endrum og sinnum og henni fannst það gott. Kær kveðja, Guðlaug Hestnes

 4. 4 hildigunnur 2011-04-12 kl. 22:35

  Gulla, þetta er reyndar ekki mynd af Loppu heldur af flottasta ketti sem ég hef á ævi minni séð, tók mynd af honum inn um búðarglugga í Olomouc í Tékklandi. Loppa er voða sæt en hún er bara ósköp venjulegur bröndóttur heimilisköttur – og held ég mjög illa við að láta baða sig… 😀

 5. 5 hildigunnur 2011-04-12 kl. 22:35

  já og mig LANGAR í svona kött!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.797 heimsóknir

dagatal

apríl 2011
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: