brúðkaup

Sitjum inni í stofu í gærkvöldi, gömlu hjónin og sú nýorðin 15 ára.

Ég rekst á frétt á ruv.is vefnum. Les upphátt með uppgerðar fagnaðarhreim í röddinni:

ég: Vúhú, konunglega brúðkaupið verður auðvitað í beinni á ruv!

bóndinn: Fjúkk, var farinn að hafa áhyggjur!

unglingurinn lítur upp með undrunarsvip: Hvaða brúðkaup?

Einhvern veginn varð ég voðalega ánægð með úllínginn minn sem hefur svona lítinn áhuga á „ríkogfrægafólkinu“…

4 Responses to “brúðkaup”


 1. 1 Björn Friðgeir 2011-04-9 kl. 15:16

  Ég er nokkuð öruggur með það að þetta verður ekki í beinni í ríkissjónvarpinu þar sem ég verð þennan daginn.

 2. 2 hildigunnur 2011-04-9 kl. 15:52

  Björn, æ æ! Heldurðu þú lifir það af?

 3. 3 Kristín Björg 2011-04-11 kl. 15:50

  Ég verð nú bara að segja að ég hlakka svakalega til! ætla að gera mig klára með freyðivín og alles…..

 4. 4 hildigunnur 2011-04-11 kl. 23:01

  Kristín Björg – um að gera að taka þetta með stæl! 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.797 heimsóknir

dagatal

apríl 2011
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: