Sarpur fyrir 9. apríl, 2011

brúðkaup

Sitjum inni í stofu í gærkvöldi, gömlu hjónin og sú nýorðin 15 ára.

Ég rekst á frétt á ruv.is vefnum. Les upphátt með uppgerðar fagnaðarhreim í röddinni:

ég: Vúhú, konunglega brúðkaupið verður auðvitað í beinni á ruv!

bóndinn: Fjúkk, var farinn að hafa áhyggjur!

unglingurinn lítur upp með undrunarsvip: Hvaða brúðkaup?

Einhvern veginn varð ég voðalega ánægð með úllínginn minn sem hefur svona lítinn áhuga á „ríkogfrægafólkinu“…


bland í poka

teljari

  • 373.344 heimsóknir

dagatal

apríl 2011
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

sagan endalausa