milli funda

kennslu og æfinga tók ég eitt skutl, sækja Finn í afmæli í Keiluhöllina og keyra Freyju á kóræfingu inn í Langholt. Á leiðinni Rondó eins og venjulega (FM 87,7 – algengasta stillingin í bílnum). Yfir geislanum hjá þeim Fauré Requiem, sem Freyja er nýbúin að spila með áhugamannabandinu og neskórnum.

Ekki óeðlilegt, stöðin keyrir sig jú mikið til á klassískum standördum.

Nema núna. Einhver hafði nefnilega ýtt á random á spilaranum og kaflarnir voru í rammvitlausri röð. Spes.

Rondó stóð reyndar undir nafni um daginn, heyrði Strengjaserenöðu Tjækofskís þrisvar sama daginn.

2 Responses to “milli funda”


  1. 1 Frú Sigurbjörg 2011-04-8 kl. 08:13

    Random er skemmtilegur takki.

  2. 2 hildigunnur 2011-04-8 kl. 14:51

    en á kannski ekki alveg við í þessu samhengi 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.397 heimsóknir

dagatal

apríl 2011
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: