Sarpur fyrir 3. apríl, 2011

afrek dagsins

Einn bónaður bíll. Ekki ég, bóndinn (sagði ég eitthvað um að þetta þyrftu að vera eigin afrek?)
smá vesen með nýju tölvuna lagað (vonandi)
horft á LOTR 1 með syninum
eldað rogan josh úr karríbókinni frá óla bró

Semsagt voðalega góður dagur. Finnst samt að ég hefði átt að vera að gera eitthvað annað, örugglega einhver ósköp af spennandi tónleikum og slíku sem ég hef misst af. Só vott?


bland í poka

teljari

  • 373.344 heimsóknir

dagatal

apríl 2011
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

sagan endalausa