gærdagurinn

eftir að ég henti verkinu í póst fór í tölvuleiki og svo einn messusöng um kvöldið. Maður var bara kominn með fráhvarfseinkenni. Ekki frá messum samt.

Brjálaður dugnaður hins vegar í dag, leikfimi, tónsmíðatími, frágangur á pörtum í strengjakvartett sem hefur annars setið á hakanum (ekki alveg búið samt), og svo allavega átjánhundruð reddingar sem hafa líka setið á hakanum. Nenni ómögulega að telja það allt saman upp en nú sitjum við með velfortjent rauðvínsglas (gaah, já, Norton Malbec Reserva að detta út úr ríkinu! ekki góðar fréttir – keypti þrjár (ekki að ég ætli að drekka þær allar í kvöld, ónei)).

Strengjakvartettinn verður vonandi fluttur í Tékklandi í júní, ekki sérlega bjartsýn á að komast út þó ég væri reyndar verulega til í það. Sjáum til.

0 Responses to “gærdagurinn”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 371.493 heimsóknir

dagatal

febrúar 2011
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: