bættist við vika

í líf mitt í morgun þegar ég fletti aftur upp deadline á keppninni sem ég er að senda inn í og sá að póststimpill gildir, dugar semsagt að setja í póst 28. febrúar, ekki viku fyrr eins og ég var annars búin að gera ráð fyrir, til að það væri pottþétt komið á staðinn þann 28.

Fjúkkitt! Hugsa sveimérþá að ég muni ná þessu!

5 Responses to “bættist við vika”


 1. 1 ella 2011-02-7 kl. 21:20

  Alltaf gaman að græða aukadaga.

 2. 2 vinur 2011-02-8 kl. 00:53

  Stórt „mér líkar“ á þennan pistil:) Svanfríður.

 3. 3 Kata M. 2011-02-8 kl. 10:38

  Stundum er bara nauðsynlegt að græða heila viku! Ef þú hefur ekkert að gera við hana, skal ég alveg taka við henni 😉

 4. 4 HarpaJ 2011-02-8 kl. 11:41

  Kúl! Þú massar þetta.

 5. 5 ella 2011-02-16 kl. 08:37

  Nokkuð ljóst að ekki er verið að spreða aukavikum til að blogga 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 377.785 heimsóknir

dagatal

febrúar 2011
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: