botnfraus

hjá mér tölvan áðan, kisa settist á lyklaborðið og sat þar örugglega í mínútu, þegar ég kom aftur hreyfðist hvorki mús né skrifaðist af lyklaborði.

Kannski hún ætti frekar að heita Morri en Loppa?

7 Responses to “botnfraus”


 1. 1 HarpaJ 2011-01-17 kl. 09:24

  Tja – hún lítur nógu sakleysislega út. En það er kannski ekkert að marka.

 2. 2 hildigunnur 2011-01-17 kl. 12:21

  haha hún er reyndar yndisleg 🙂

 3. 3 ella 2011-01-17 kl. 13:18

  Það er nú ekki ný saga að mús bíði lægri hlut fyrir ketti.

 4. 4 vinur 2011-01-17 kl. 16:56

  Ég myndi nú fyrirgefa svona fési ýmislegt. Kær kveðja, Guðlaug Hestnes

 5. 5 hildigunnur 2011-01-17 kl. 17:29

  Ella, tja mín er reyndar afleitur veiðiköttur þannig að eina músin sem hún nær er víst sú sem er föst við tölvuna…

  Gulla – já henni fyrirgefst nú alveg ýmislegt, enda ekki heimsendir að þurfa að endurræsa vélina, sem betur fer er ég manísk með að vista gögnin mín.

 6. 7 hildigunnur 2011-01-19 kl. 09:14

  Takk fyrir það, það finnst okkur líka 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.752 heimsóknir

dagatal

janúar 2011
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: