kemst ekki yfir

að ég skuli hafa drattast og skráð mig í leikfimina aftur í dag, ekki að ég nenni því ekki (ótrúlegt en satt) en ég bara HEF EKKI TÍMA TIL ÞESS núna að klippa 3 morgna í viku í sundur fyrir eitthvað sprikl.

Hef bara svo fjári gott af því samt…

Lofa síðan að hvorki skrifa staf né status um ræktina. Enda slíkir statusar nærri jafn leiðinlegir og fjölpóstar eða auglýsingapóstar.

Tókst síðan að bakka á bíl fyrir utan hjá Bárusprikli en sem betur fer var það auðkúlan mín í dekkið á hinum bílnum. Hjúkk!

3 Responses to “kemst ekki yfir”


 1. 1 vinur 2011-01-7 kl. 23:13

  Ég segi það enn og aftur, sprikl er hættulegt, líka á bílaplani þar sem spriklið fer fram. Kær í bæinn. Guðlaug Hestnes

 2. 2 ella 2011-01-8 kl. 13:59

  Hef andstyggð á bakki síðan á Súðavík um árið.

 3. 3 HarpaJ 2011-01-8 kl. 16:44

  Gott hjá þér – spriklið altså, ekki bakkið 😉

  Mér finnast spriklstatusar ekkert endilega verri en hvað annað. Parísardaman var til dæmis með marga slíka hérna um árið og þeir voru alls ekki leiðinlegir fannst mér.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.341 heimsóknir

dagatal

janúar 2011
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: