Sarpur fyrir 6. janúar, 2011

og aftur í gang aftur

en nú með verkið sem ég er að semja – þetta sem ég uppgötvaði skömmu fyrir jól að þyrfti að vera minnst hálftími. Er búin að vera að vandræðast hvernig í ósköpunum ég gæti teygt það svona langt, textinn er ekki sérlega langur, aðeins 13 línur. Tæpar 3 mínútur á línu, það er laaaaaangt!

En semsagt, sparkaðist aftur í gang í morgun og ég hugsa að ég nái þessu nú.

Keppnisverk þannig að ég vil ekki tala of mikið um það, ef einhverjir sem málið er skylt séu nú að lesa. En skemmtilegt er það.


bland í poka

teljari

  • 373.924 heimsóknir

dagatal

janúar 2011
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa