Sarpur fyrir 4. janúar, 2011

í gang aftur

jamm, pínu seinna en flestir, LHÍ byrjar ekki alveg strax og Suzuki var í fríi á mánudaginn en á morgun er það alvara lífsins á ný með Hafnarfirði.

Ekki gott að vita hvað við í Tónlistarskólanum þurfum að taka á okkur, ekki var sagan hans Halla rokkara úr leikskólanum fögur. Fáum væntanlega að frétta af því fljótlega, örugglega kennarafundur í næstu viku. Sama gildir um Suz, borgin hljómaði ekki sérlega vel, jafnvel niðurskurður núna um áramót. Hrikalegt að gera slíkt á miðjum vetri, ekki segjum við börnum upp vistinni í janúar.

En þetta kemur jú allt í ljós – vonandi verður ástandið ekki allt of slæmt!


bland í poka

teljari

  • 373.797 heimsóknir

dagatal

janúar 2011
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa