enn af jólasöngvum

Alveg fannst mér ótrúlega magnað í gærkvöldi að hafa Táknmálskórinn með á söngvunum. Allt önnur upplifun og meiri en venjulega, þó mér þyki reyndar alltaf yndislegt að fara og hlusta. Bæði Langholts- og Gradualekórarnir voru í fantaformi, einsöngvarar fínir og svo þessar yndislegu hreyfingar bæði hjá einsöngvara og kór Táknmálskórsins.

Veit ekki hvort eru enn til miðar í kvöld en hvet ykkur til að athuga og fara ef svo er.

Auglýsingar

2 Responses to “enn af jólasöngvum”


  1. 1 Toggi 2010-12-19 kl. 10:34

    Sá einu sinni Leikuppfærslu á Ódysseifskviðu með táknmálskór. Það var almagnað. Er enginn dansaðdáandi en um leið og ég veit að verið er að miðla meiningu er ég glaður, þó ég skilji ekki meininguna.

  2. 2 hildigunnur 2010-12-19 kl. 17:17

    já og það var einmitt svo flott að sjá og skilja þetta, maður þekkir textana út og inn og sér hvað allar hreyfingarnar þýða!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,956 heimsóknir

dagatal

desember 2010
S M F V F F S
« Nóv   Jan »
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: