fékk áfall

um daginn þegar ég fann aftur vefsíðuna sem ég var annars búin að týna, með upplýsingunum um keppnina sem ég er að skrifa fyrir.

Hálftími. HÁLFTÍMI! í minnsta lagi, ekki 20 mínútur. Það munar gríðarmiklu.

2 önnur verkefni í burðarliðnum, ég er reyndar að pæla í að einhenda mér í að klára kvartettinn, setja keppnisverkið í pásu fram í miðjan desember.

Svo er verk fyrir Listahátíð, með dansi – ógurlega spennandi. Alveg hreint hellingur að gerast, ég get víst ekki kvartað.

2 Responses to “fékk áfall”


  1. 1 ella 2010-12-1 kl. 18:32

    Það er hægt að syngja og eða spila geysimargar nótur á 10 mínútum.

  2. 2 hildigunnur 2010-12-1 kl. 19:48

    Já, það er nefnilega einmitt málið…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

nóvember 2010
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: