Sarpur fyrir 29. nóvember, 2010

fékk áfall

um daginn þegar ég fann aftur vefsíðuna sem ég var annars búin að týna, með upplýsingunum um keppnina sem ég er að skrifa fyrir.

Hálftími. HÁLFTÍMI! í minnsta lagi, ekki 20 mínútur. Það munar gríðarmiklu.

2 önnur verkefni í burðarliðnum, ég er reyndar að pæla í að einhenda mér í að klára kvartettinn, setja keppnisverkið í pásu fram í miðjan desember.

Svo er verk fyrir Listahátíð, með dansi – ógurlega spennandi. Alveg hreint hellingur að gerast, ég get víst ekki kvartað.


bland í poka

teljari

  • 373.924 heimsóknir

dagatal

nóvember 2010
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa