helgarinnar – já þessi helgi var reyndar frekar þung, tónleikar Hljómeykis á fimmtudag (gengu gríðarvel), partí á eftir, aðalfundur Tónverkamiðstöðvar á föstudag og veisla á eftir til að þakka fólkinu sem kom að flutningum og björgun eftir brunann fyrir einu og hálfu ári, aðalfundur Hljómeykis og partí á eftir, matarboð í kvöld með hluta af systkinahópnum, tilraunakeyrsla á matseðli áramótanna sveimérþá!
En aðalatriðið var nú samt tónleikarnir sem krakkarnir spiluðu á á laugardaginn – maður verður jú að setja hluti í samhengi! Hér koma þau:
Freyja:
og Finnur:
0 Responses to “afrakstur”