nýi kammerkór

Dómkirkjunnar kom opinberlega fram í fyrsta skipti áðan. Reyndar slatti af okkur endurunninn úr fyrrverandi kammerkór en samt alveg nokkur ný andlit, ég var ekki í kórnum hér áður fyrr nema bara svona sem íhlaupamanneskja. Þetta þýðir reyndar að ég er nú í fyrsta skipti í einhvers konar kirkjukór, fyrir nú utan athafnakórana.

Eigum nú eftir að slípast pínu til en þetta getur bara sem best orðið hinn ágætasti kammerkór, þegar við höfum sungið okkur enn betur saman.

2 Responses to “nýi kammerkór”


  1. 1 Þóra Marteins 2010-11-7 kl. 23:14

    Þið sunguð allavega mjög fallega í kvöld. Takk fyrir mig 🙂

  2. 2 hildigunnur 2010-11-7 kl. 23:24

    takk fyrir það 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.762 heimsóknir

dagatal

nóvember 2010
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: