Dómkirkjunnar kom opinberlega fram í fyrsta skipti áðan. Reyndar slatti af okkur endurunninn úr fyrrverandi kammerkór en samt alveg nokkur ný andlit, ég var ekki í kórnum hér áður fyrr nema bara svona sem íhlaupamanneskja. Þetta þýðir reyndar að ég er nú í fyrsta skipti í einhvers konar kirkjukór, fyrir nú utan athafnakórana.
Eigum nú eftir að slípast pínu til en þetta getur bara sem best orðið hinn ágætasti kammerkór, þegar við höfum sungið okkur enn betur saman.
Nýlegar athugasemdir