Sarpur fyrir 4. nóvember, 2010

úbartsviðtal

var að enda við að eipa um tvö af verkunum mínum í viðtali við hana Margréti Sigurðardóttur, Ópus held ég þættirnir heiti og ég valdi að tala um tvenns konar dúetta, fiðludúettana mína (10 myndir fyrir 2 fiðlur) og svo dúetta sem ég gerði fyrir Hallveigu systur, Eyva minn og hann Árna Heimi fyrir nokkrum árum. Þannig að nú dettur þetta aftur í spilun – vonandi eitthvað meira en bara þennan eina þátt.

Hann verður víst á dagskrá þann 15. nóvember og á netinu þar á eftir, ég mun pottþétt plögga þegar nær dregur.

Annars er bara ansi hreint gaman að rifja svona upp. Hlakka til að heyra hvernig hún klippir mig sundur og saman í þættinum.


bland í poka

teljari

  • 375.120 heimsóknir

dagatal

nóvember 2010
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa