Sarpur fyrir 3. nóvember, 2010

bráðsniðugt

að skiptast á sölu – nú er ég búin að kaupa bæði gulrætur og kleinur á móti kertasölu, hver veit hvað kemur svo upp næst?

Verst að það eru allir með fjárans klósettpappírinn (sem minnir mig á, nú er Freyja komin með svoleiðis blöð og er farin að selja aftur, klósettpappír, eldhúsrúllur og lakkrís).

Væri svo verulega til í að þurfa ekki að standa í þessu sölustússi samt. Ekki beinlínis það skemmtilegasta sem ég veit…


bland í poka

teljari

  • 375.119 heimsóknir

dagatal

nóvember 2010
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa