því ég er að taka undir með fjölskyldu minni er ég líka að hugsa um að taka undir hjá mömmu og hætta að láta of snemmbúnar jólaauglýsingar fara í mínar fínustu og grófustu taugar. Ég hugsa nefnilega að ég geti ekki breytt neinu um þetta og það gerir víst bara mér sjálfri eitthvað að vera með sama tuðið ár eftir ár á þessum tíma.
Geng nú kannski samt ekki svo langt að fara að versla við IKEA í október og nóvember, ætla bara ekki að æsa mig yfir þessu, byrja bara fyrr að hlakka til jólanna.
Nýlegar athugasemdir