hún Freyja og 10 af krökkunum í kammerhópnum hennar fóru til Póllands fyrr í haust. Þar fengu þau frábærar viðtökur og námskeið, spiluðu og æfðu allan daginn. Sáum tvö vídjó með þeim, ásamt pólskum samstarfskrökkum og kennara, hér er annað:
Freyja er í miðjunni í sellóhópnum, situr á öðru púlti.
Þau eru nú að safna fyrir ferð út aftur í sumar, vonandi gengur það hjá þeim (söfnunin sem ég er að vonast til að verði EKKI klósettpappír)
0 Responses to “pólland”