Þar sem ég var

að hamast við að skanna gamlar Hljómeykisgreinar til að koma inn á heimasíðuna sem ætti fljótlega að opna, rakst ég á nokkurra ára gamla grein um enn eldri framtíðarsýn eftir Gísla Halldórsson, ömmubróður minn.

Greinin er bráðskemmtileg, ég ætla ekki að líma hana hér inn þar sem hún yrði ólæsileg hér á síðunni og ég kann ekki að gera svona dót sem stækkar þegar maður smellir á myndina á flickr (ekki viss um að það sé hægt) en hér má lesa. Fullt af dóti sem hefur gengið nokkuð nákvæmlega upp, auðvitað annað sem ekki virkaði. Fyndnast eiginlega að hann lýsir eiginlega helst veruleikanum hér fyrir svona þremur árum…

0 Responses to “Þar sem ég var”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

október 2010
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: