Sporting Life

heitir einn karakterinn í Porgy and Bess, einn af vonduköllunum í óperunni. Söngvarinn sem syngur hans hlutverk er æði (líka sú sem syngur Serenu, Porgy og Bess sjálf eru mjög fín en ég er enn hrifnari af þessum tveimur).

Hann setur meðal annars spurningar við sannleika Biblíunnar (enda vondurkall, munið þið). Arían er hrikalega skemmtileg, kórinn tekur undir og við þurfum að herma algerlega eftir því sem hann gerir og vitum ekkert fyrirfram hvernig hann syngur frasana. Fáránlega skemmtilegt, þið sem komið á tónleikana eða hlustið í útvarpinu, endilega hlusta eftir kórnum í aríunni It Ain’t Necessarily So, og sjá hvernig okkur tekst til. Þetta er ekki löngu eftir hlé ef ég man rétt.

2 Responses to “Sporting Life”


  1. 1 Finnbogi 2010-10-6 kl. 15:29

    Skemmtilegast fannst mér nú hvað Sportin’ Life er sportlegur í útliti – eða hitt þó heldur!

  2. 2 hildigunnur 2010-10-6 kl. 15:33

    haha já, ekki beinlínis íþróttaálfurinn!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.268 heimsóknir

dagatal

október 2010
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: