Sarpur fyrir 28. september, 2010

vísindavakan

við Jón Lárus fórum með guttann á Vísindavökuna á föstudaginn var. Fullt af gríðarlega spennandi básum og sýningum, stráksi hreifst auðvitað af Sprengjugengi efnafræðinema og hauskúpum mannfræðideildar og heilaþverskurði læknadeildar og stærðfræðiforriti á netinu. En mikið þarf nú vakan að komast í annað húsnæði en Listasafn Reykjavíkur og básarnir þurfa líka að verða stærri og fjölmannaðri. Ótrúlegur troðningur, ekki bara erfitt að komast að básunum heldur nánast ómögulegt að komast milli þeirra líka.

Hvar gæti þetta verið næst? Hörpu? Sting upp á því.

Auglýsingar

bland í poka

teljari

  • 370.297 heimsóknir

dagatal

september 2010
S M F V F F S
« Ágú   Okt »
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa

Auglýsingar