eru hreint ekki sem verstir. Bannaði bóndanum að fara í hjólatúr þegar ruslatunnan fauk um koll í garðinum, það eru nú takmörk fyrir því hvað er hægt að láta veðrið ekki hafa áhrif á sig. Í svona veðri er bara best að þurfa sem minnst að fara út.
Fífa reyndar á æfingu í allan dag og svo ætla ég að kenna henni að elda alvöru bolognese í kvöld. Já og þarf víst að skjótast á bókasafnið. Og sækja Finn til ömmu sinnar og afa. Og hjálpa honum að æfa sig (hlakka til þegar hann fer að geta gert það sjálfur eins og stelpurnar).
Samt rólegt, víst rólegt!
0 Responses to “letisunnudagar”