hátt…Öxarárfoss að ofan, originally uploaded by hildigunnur.

Skutumst í sumarbústað systur Jóns og mágs við Þingvallavatn um þarsíðustu helgi. Mig hefur alltaf langað til að ganga að Öxarárfossi ofan frá og á leið til baka í bæinn stöðvuðum við bílinn rétt við brúna og röltum okkur niðureftir. Bráðskemmtilegur stuttur göngutúr en ég verð að viðurkenna að mér var hreint ekki alveg sama þegar við komum út á brún…

Auglýsingar

2 Responses to “hátt…”


  1. 1 HarpaJ 2010-07-14 kl. 14:52

    Já- það er auðvelt að verða lofthrædd við fossa. Allt þetta vatn sem dettur niður, niður, niður…

  2. 2 hildigunnur 2010-07-14 kl. 15:14

    úfff nákvæmlega! Og það er hátt niður þarna og ekkert grindverk og ekki neitt…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,956 heimsóknir

dagatal

júlí 2010
S M F V F F S
« Jún   Ágú »
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: