mætti halda

að við værum ekkert að pæla í fermingunni núna eftir nokkra daga – í dag hentum við okkur á kaf í þrif hér heima. Nei við höldum ekki veisluna heima. Fimmta uppþvottavélin af rykugum bjórglösum rúllar í augnablikinu.

(já við eigum slatta af bjórglösum, sjá:)

Jú, bökuðum hlaða af flatkökum til að smyrja og ég skaust í bakarí til að panta snittubrauð. Ætli maður geti fengið þau skorin í bakaríinu?

6 Responses to “mætti halda”


 1. 1 vinur 2010-03-31 kl. 22:56

  Ja, dágott er safnið. Hamingjuóskir með ferminguna og gleðilega páska. Guðlaug Hestnes

 2. 2 ella 2010-04-1 kl. 20:29

  Gengur auðvitað ekki að ferma með óhrein bjórglösin! 🙂

 3. 3 hildigunnur 2010-04-2 kl. 19:25

  Ella, nákvæmlega! 😀

 4. 4 hildigunnur 2010-04-2 kl. 19:25

  og Gulla, takk sömuleiðis 🙂

 5. 5 baun 2010-04-2 kl. 21:13

  Þetta minnir mig á nágranna mína sem tóku til í öllum geymslum fyrir ferminguna. Það rann hreinlega á fólkið æði. Skelfilegt að horfa upp á svoleiðis..

 6. 6 hildigunnur 2010-04-2 kl. 22:03

  haha svo slæmt er ástandið nú ekki hér 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.752 heimsóknir

dagatal

mars 2010
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: