Útskrift

herra Finnur einbeitti útskrifaðist úr þriðju Suzukivíólubókinni í gærmorgun á Degi tónlistarskólanna. Við erum ógurlega montin af honum, hann spilar heillangt lag, Bourrée eftir Bach. Hér má sjá snáða stoltan með útskriftarskírteinið sitt:

Auðvitað var svo tekið vídjó af laginu, endilega kíkið.

Hann er áskrifandi að nýjum tölvuleik eftir útskriftir úr bókum þannig að frá því í gærmorgun hefur ekki verið mjög auðvelt að draga hann frá tölvunni…

11 Responses to “Útskrift”


 1. 1 HarpaJ 2010-02-28 kl. 14:45

  Flottur! Til hamingju.

 2. 2 Gurrí 2010-02-28 kl. 15:10

  Til hamingju með stráksa. 🙂

 3. 3 Magga frænka á Akureyri 2010-02-28 kl. 17:01

  Til hamingju með snáðann! Hann er sannarlega efnilegur drengurinn 🙂

 4. 4 hildigunnur 2010-02-28 kl. 17:16

  Takk allar, Magga gaman að sjá þig hér 🙂

 5. 5 baun 2010-02-28 kl. 21:29

  Til lukku með flotta strákinn!

 6. 7 vinur 2010-03-1 kl. 15:32

  Til hamingju með drenginn.Flott:)Svanfríður.

 7. 9 parisardaman 2010-03-1 kl. 17:56

  Innilega til hamingju! Og auðvitað byrjarðu á stöxxxnum, ekki spurning;)

 8. 10 Helgam 2010-03-2 kl. 22:21

  Duglegur snáði, til lukku!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 374.200 heimsóknir

dagatal

febrúar 2010
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: