já er þetta ekki Elsa?

fékk frekar spes símtal áðan, hringt um miðjan dag inn í kennslu, ég kannast ekkert við númerið en tek símann samt, dettur helst í hug að eitthvað foreldri sé að láta mig vita að barnið komist ekki í tíma.

Svara eins og ég er vön, með nafninu mínu í spurnartóni.

Stutt þögn hinum megin. Svo: Já, er þetta ekki Elsa?

Ég: Nei, hrædd um ekki.

Já en hvað er þá númerið hjá Elsu?

7 Responses to “já er þetta ekki Elsa?”


 1. 1 hildigunnur 2010-02-1 kl. 23:51

  Reyndar held ég að hún hafi haldið sig vera að hringja í fyrirtæki og Elsa verið þar í öðrum síma. Ég hefði getað svarað henni að eina Elsan sem ég vinn með sé hin íðilfagri og tækifærissinnaði austurríski stjórnarformaður Frau Elsa Schrader. Var nú samt ekkert að því…

 2. 2 Eva 2010-02-1 kl. 23:57

  Nú hló ég upphátt.

 3. 4 ella 2010-02-2 kl. 11:59

  Leiðindaskjóða geturðu verið að fletta ekki snöggvast upp á Elsu!

 4. 5 vinur 2010-02-2 kl. 18:46

  jáhá!
  Svanfríður

 5. 6 Fríða 2010-02-2 kl. 21:31

  Ja, það hefur nú komið fyrir að ég hef svarað í símann og fólk hefur spurt hvort þetta sé ekki Hlíf. Og ég hef þá bara sagt númerið hjá Hlíf 🙂 Sem er móðir mín og með nærri alveg sama númer nema það munar einum staf.


 1. 1 bloggið mitt í fyrra « tölvuóða tónskáldið Bakvísun við 2011-01-2 kl. 11:13

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.752 heimsóknir

dagatal

febrúar 2010
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: