er nú ekki fullsnemmt

að byrja að selja páskaegg í janúar?

Í Nóatúni áðan, við kassann, var semsagt kassi af páskaeggjum númer eitt frá Nóa. Á kassanum stóð Gleðilega páska.

Jáneitakk!

Reyndar hefur síðan fyrir jól verið hægt að fá páskaegg frá (að ég held) Mónu frekar en Góu – reyndar undir nafninu jólakúlur. Keypti ekki þannig…

Auglýsingar

8 Responses to “er nú ekki fullsnemmt”


 1. 1 Jenný 2010-01-29 kl. 17:45

  Stöðugt markaðsetningarbögg.

 2. 2 vinur 2010-01-29 kl. 22:11

  Páskaegg núna? Nei nei. Hvurslags vitleysa er þetta. Guðlaug Hestnes

 3. 3 hildigunnur 2010-01-30 kl. 00:28

  ójú markaðssetning og verulega fullsnemmt! Janúar for chrissakes! Páskarnir eru í apríl…

 4. 4 Jón Lárus 2010-01-30 kl. 01:13

  Mér fyndist byrjun mars í lagi.

 5. 5 baun 2010-01-30 kl. 21:04

  Þetta hlýtur að seljast fyrst þeir eru að selja þetta.

 6. 6 hildigunnur 2010-01-31 kl. 12:21

  Baun já pottþétt. Líka jólavörur í september. Skil það engan veginn.

 7. 7 Vælan 2010-02-2 kl. 17:18

  mmmmmm páskaegg….

 8. 8 hildigunnur 2010-02-2 kl. 17:33

  Væla, ef þetta væru nú Hafliðaegg… 😛


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,078 heimsóknir

dagatal

janúar 2010
S M F V F F S
« Des   Feb »
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: