Sarpur fyrir 20. janúar, 2010

endurtekningar

mér finnst alltaf spes svona orð sem endurtaka sig. Haricotbaunir og salsasósa (baunabaunir og sósusósa) til dæmis – svo heyrði ég um daginn að naan þýðir bara brauð þannig að þá tölum við hér um baunabaunir, sósusósu og brauðbrauð. Spes.

Kunnið þið fleiri svona dæmi?


bland í poka

teljari

  • 375.119 heimsóknir

dagatal

janúar 2010
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa