Sarpur fyrir 16. janúar, 2010

uppskeruhátíðin

það er alltaf gaman á tónsmíðatónleikum í Listaháskólanum en ég er bara ekki frá því að mér hafi aldrei þótt jafn skemmtilegt og áðan, 10 krakkar að sýna afrakstur haustsins, 11 ólík verk, þar af lengsta örverk sem ég hef á ævi minni vitað.

Kærar þakkir fyrir mig krakkar, bæði tónskáld og flytjendur, nú er að vona að hinn helmingurinn (tónleikarnir á morgun) verði jafn skemmtilegir. Hlakka verulega til. Hef ekki áhyggjur af vöntun á sköpunarkrafti, ónei nóg af honum.


bland í poka

teljari

  • 373.924 heimsóknir

dagatal

janúar 2010
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa