Leifs

búin með tvo hluta bókarinnar um Jón Leifs, afskaplega skemmmtileg og vel skrifuð bók um skapmikinn snilling. Tónlistarlífið væri allt annað og talsvert litlausara hér, hefði hans og auðvitað fleiri ekki notið við. Eldhugurinn þvílíkur og þó hann hafi skemmt talsvert fyrir sér með skapinu og já, hrokanum er ekki víst að árangurinn hefði náðst nema fyrir allt þetta skap og það að hann ætlaðist til að standardinn væri hár.

Ég mun alveg örugglega ekki lesa alla bókina í einu, treina mér hana eitthvað áfram. Magnaður lestur hingað til, takk fyrir mig.

Auglýsingar

5 Responses to “Leifs”


 1. 1 Jana 2009-12-29 kl. 21:18

  Oh vildi að ég gæti treinað mér bækur sem mér þykja góðar. Þarf alltaf að gleypa allar bækur í mig en get vel trúað að þessi bók sé góð 🙂

 2. 2 Vælan 2009-12-29 kl. 22:24

  var einmitt að klára hana í morgun 🙂 mjög góð!

 3. 3 Árni Heimir 2009-12-29 kl. 23:48

  Takk sömuleiðis! 🙂

 4. 4 Harpa J 2009-12-30 kl. 11:23

  Húsbóndinn er einmitt að lesa hana líka og er mjög ánægður.
  Gleðilega rest!

 5. 5 vinur 2009-12-30 kl. 13:55

  Lesin. Stórbrotinn maður í alla staði, jafnvel erfiður. Hló dátt þegar einn stjórnandinn útlenskur var sagður hafa komist lífs af eftir eina tónleikana. Flott skrifuð bók. Gleðilegt ár í bæinn Guðlaug Hestnes


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,753 heimsóknir

dagatal

desember 2009
S M F V F F S
« Nóv   Jan »
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: