ein á fótum

yndislegt aðfangadagskvöld með fjölskyldunni í Garðabæ í gærkvöldi, takk fyrir okkur aftur. Heim um miðnætti, hér eru sælir krakkar og þreyttir:

Settumst síðan í góða stund með krossgátur og myndagátur, við bóndinn fórum ekki í háttinn fyrr en um tvöleytið. Nú er ég ein vöknuð, sit í rólegheitum með jólaölogappelsín í glasi og jóladiskinn hennar Önnu Soffíu von Otter – ekki of hátt til að vekja nú ekki liðið.

Gleðilega hátíð áfram, allir.

12 Responses to “ein á fótum”


 1. 1 HT 2009-12-25 kl. 12:24

  *hvíslar*
  Fortsad god jul!
  🙂

 2. 2 Kristín í París 2009-12-25 kl. 13:24

  Gleðileg jól. Myndarkrakkar og sannarlega fallegt tré.

 3. 3 ella 2009-12-25 kl. 17:08

  Eintóm jólabörn! 🙂

 4. 4 Lissy 2009-12-25 kl. 20:55

  Gleðileg jól!

 5. 5 vinur 2009-12-25 kl. 23:49

  Gleðileg jól til ykkar allra og sú elsta er eins og þú varst i den tid! Kærust frá Guðlaugu Hestnes

 6. 6 katacakes 2009-12-26 kl. 14:03

  Falleg börn, Hildigunnur 🙂 Gleðileg jól!

 7. 7 hildigunnur 2009-12-27 kl. 00:40

  Takk allir 😀

  Gulla jámm hún er talsvert lík mér, neðri hluti andlitsins er samt beint úr föðurfjölskyldunni.

 8. 8 Kristín Á 2009-12-29 kl. 18:23

  Gleðileg jól.
  Ekkert smá flottir krakkar. Fífa er farinn að líkjast þér alveg rosalega mikið finnst mér.

 9. 9 hildigunnur 2009-12-29 kl. 19:00

  Takk Kristín, mér finnst það líka 😀

  Fífa er lík okkur báðum, pabbi hennar og fjölskylda eiga neðri hluta andlitsins algerlega, munninn og hökuna en frá nefi upp er hún mjög lík mér. Var enn líkari mér áður.

 10. 10 Kristín Á 2009-12-29 kl. 20:39

  Mér finnst systurnar reyndar mjög líkar til augnanna.

 11. 11 hildigunnur 2009-12-29 kl. 20:55

  já þær eru það, sérstaklega á þessari mynd. Best þykir mér hvað þær eru góðar vinkonur 🙂

 12. 12 siggahg 2009-12-30 kl. 21:50

  Afskaplega myndarleg börn öll. Finnst Freyja alveg eins og frænkur hennar dætur Ragnars Fjalars, sérstaklega Dóra.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.341 heimsóknir

dagatal

desember 2009
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: