þvottahúsið – tepoki

er nánast tilbúið, vorum að hamast að ganga frá og þrífa þar í allt kvöld – snilld að vera búin að fá snúrurnar mínar aftur, já og bara hafa ekki verkefnið hangandi yfir okkur (aðallega þá Jóni Lárusi reyndar) yfir hátíðarnar.

Myndir fljótlega.

Allar gjafir pakkaðar hér líka og birgðastaðan góð, búið að þurrka af og fleira, Freyja tók baðherbergin fyrir, spegla og hillur, já þetta er að smella, nei við förum ekki yfirum. Klifraði ekki upp á eldhússkápa til að þurrka af og mun ekki gera. Þarf samt að renna yfir gólfin hér, ætti að nást á morgun.

Svo geta jólin bara mætt, takk.

5 Responses to “þvottahúsið – tepoki”


 1. 1 ella 2009-12-23 kl. 11:01

  Til hamingju með þvottahús.

 2. 2 Kristín í París 2009-12-23 kl. 21:30

  Ég skil einmitt ekkert í því að enginn fór upp á eldhússkápa. Guð (pabbi hans Jesú) veit að það hefði sko þurft. En það verður bara að bíða betri tíma. Gleðileg jól!

 3. 3 hildigunnur 2009-12-24 kl. 00:13

  Kristín, já klifraðir þú ekki upp á skápa heldur – þá verður bara rykugt þar uppi – gerir ekkert til. Gleðileg jól sömuleiðis 🙂

 4. 4 hildigunnur 2009-12-24 kl. 00:14

  já og Ella, takk fyrir það.

 5. 5 ella 2009-12-24 kl. 06:49

  Sé ekki upp á skápana, þeir eru svo hátt uppi :).


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.797 heimsóknir

dagatal

desember 2009
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: