gluggi

vorum í dag við helgun á listaverki, steindum glugga sem hann pabbi minn gerði til minningar um hann elsku Halldór okkar sem lést í sumar. Glugginn er í fordyri Garðakirkju á Álftanesi, aðalkirkja Garðbæinga til mjög margra ára. Fyrst var mjög falleg minningarathöfn í kirkjunni, séra Jónu Hrönn mæltist fallega, börn Halldórs og barnabörn spiluðu og sungu og kirkjugestir fengu að vera með.

Glugginn er hér:

og hér er hann með listamanninum:

Við hefðum ekki getað beðið um betra veður – fengum sólarlag frá Álftanesi líka:

9 Responses to “gluggi”


 1. 1 Zdeini 2009-12-7 kl. 00:20

  Fallegt glerliztaverk greinilega komið upp í minni uppáhaldz kirkju…

 2. 2 hildigunnur 2009-12-7 kl. 00:27

  jamm – mér finnst auðvitað að kirkjan ætti að panta restina af gluggunum steinda líka 😀

 3. 3 Kristín í París 2009-12-7 kl. 06:22

  Mjög fallegur glugg, og fjallmyndarlegur pabbi líka.

 4. 5 Harpa J 2009-12-7 kl. 11:41

  Fallegur gluggi og viðeigandi líka. Pabbinn er líka alveg fjallmyndarlegur – eins og Kristín er búin að minnast á.

 5. 6 baun 2009-12-7 kl. 17:07

  Mjög fallegt, til hamingju með að eiga svona flinkan pabba:)

 6. 7 Svanfríður 2009-12-8 kl. 05:29

  Mikið afskaplega er þetta fallegt hjá honum pabba þínum. Svona ró yfir listaverkinu eins og ég upplifði Halldór alltaf.

 7. 8 vinur 2009-12-8 kl. 22:36

  Yndislegt með kærri á þína bæi. Guðlaug Hestnes


 1. 1 Í messunni « Strč prst skrz krk Bakvísun við 2009-12-7 kl. 19:47

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 365,947 heimsóknir

dagatal

desember 2009
S M F V F F S
« Nóv   Jan »
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: