langar

svoooo að fara að hlusta á krakkana mína í kvöld, Finnur að spila í fyrsta skipti í White Christmas með Suzukikrökkunum, Freyja í fjórða, hún hins vegar í Pachelbel (ekki að það sé skemmtiefni fyrir sellóleikarana en samt…) Freyja líka tvö erfið lög með sellóhópnum sínum. Get bara ómögulega sleppt síðustu kóræfingunni fyrir jól – sérstaklega vegna þess að þeirri fyrir viku var fórnað á altari Beethoven níundu.

Svo kemst ég ekki á tónleika yngri deildarinnar vegna sýningar á Söngvaseið á laugardaginn. Vond mamma!

Eins gott að pabbinn klikki ekki á vídjóupptökunni á eftir…

4 Responses to “langar”


 1. 1 Svanfríður 2009-11-30 kl. 18:54

  Nú væri gott að geta skipt sér í nokkrar útgáfur af sjálfri þér.Gangi þeim öllum vel og þér líka.

 2. 2 Elín Gunnlaugsdóttir 2009-11-30 kl. 20:06

  …ég er viss um að Jón stendur sig vel. Ég sit hér og vildi gjarnan vera á kóræfingu:( en það verður ekki á allt kosið.

 3. 3 ella 2009-11-30 kl. 21:10

  Greinilega rúmlega fullt starf að vera músíkmamma.

 4. 4 hildigunnur 2009-12-1 kl. 09:03

  Jón stóð sig vel eins og sjá má, jámm. Krakkarnir líka 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 375.416 heimsóknir

dagatal

nóvember 2009
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: