grameðluostur

gömul vinkona mín kom hér í mat um daginn, hún hafði með sér danskan ost sem er algjört æði, ekki Gamle Ole né heldur Gamle Oles Farfar, þessi er samt ekki ólíkur, heitir Gamle Svend.

Af honum er ekki beinlínis ilmur.

Fyrst kom Freyja með táfýluostanafnbótina en svo í gær fussaði hún og sveiaði yfir fýlunni af grameðluostinum atarna.

En hún borðaði hann nú samt bráðinn út á gratíneruðu lauksúpuna í kvöld og fannst góður.

3 Responses to “grameðluostur”


 1. 1 Meinhornid 2009-11-30 kl. 23:31

  Mmmmm, hljómar vel.

  P.s. Ég tek ofan fyrir þeim sem er nógu hugrakkur til að mjólka grameðlu. Búskapur fyrir spennufíkla!

 2. 2 ella 2009-12-1 kl. 00:55

  Maður fer nú bara af óljósum ástæðum að hugsa um illa lyktandi danskt elliheimili á næstsíðustu öld.

 3. 3 baun 2009-12-1 kl. 07:07

  Já, svona ostur er ekkert lamb að leika sér við (neflega).


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 375.560 heimsóknir

dagatal

nóvember 2009
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: