margar útgáfur og margar kirkjur

langur dagur í dag, Söngvaseiðssýning, (fyrsta kirkja, í nunnuklaustrinu) mæting eitt, búið kortér fyrir fimm, brunað beint inn í Hallgrím (kirkja #2), tónleikar hjá Finni og hinum strákunum í Drengjakórnum, nánast troðfull kirkja, yndislegir tónleikar hjá þeim, heim sækja Freyju, selló og víólu, beint á æfingu í Grensás (#3) fyrir tónleika á morgun hjá Finni og Freyju, þaðan keyra stelpurnar næstum hálftíma of seint inn í Langholt (#4), Finn heim, aftur í Langholtið á aðventukvöld að hlusta á stelpurnar.

Í öllum kirkjunum nema nunnuklausturskirkjunni heyrði ég síðan mismunandi útgáfur af White Christmas – allt flutt af börnunum mínum ásamt kórum og hljómsveitum þeirra. Þrjár mismunandi í dag. Þarf eiginlega að finna Bing Crosby á jútjúb og hlusta. Og þó, væmið…

Hér kemur ein útgáfa dagsins. Reyndar síðan í Kringlunni í gær.

0 Responses to “margar útgáfur og margar kirkjur”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 375.416 heimsóknir

dagatal

nóvember 2009
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: