í Kringlunni í dag:
Sætir og fínir.
í Kringlunni í dag:
Sætir og fínir.
þurfti að skjótast inn í leikhús í dag í smástund, á Bústaðaveginum mætti ég strætó. Held að það sé spurning um ný gleraugu því ég gat ekki fyrir mitt litla líf séð annað en á strætó stæði Istanbúl.
Svo kom hann nær og auðvitað stóð Listabraut…
ef þið eigið leið í Kringluna núna upp úr hádeginu, labbið endilega við á blómatorginu klukkan eitt til að heyra Drengjakórinn syngja nokkur lög.
Sjáumst þar.
Nýlegar athugasemdir