Sarpur fyrir 28. nóvember, 2009

guttarnir

í Kringlunni í dag:

Sætir og fínir.

langferðastrætó

þurfti að skjótast inn í leikhús í dag í smástund, á Bústaðaveginum mætti ég strætó. Held að það sé spurning um ný gleraugu því ég gat ekki fyrir mitt litla líf séð annað en á strætó stæði Istanbúl.

Svo kom hann nær og auðvitað stóð Listabraut…

kringlusöngur

ef þið eigið leið í Kringluna núna upp úr hádeginu, labbið endilega við á blómatorginu klukkan eitt til að heyra Drengjakórinn syngja nokkur lög.

Sjáumst þar.


bland í poka

teljari

  • 377.785 heimsóknir

dagatal

nóvember 2009
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa