löngunin

til að fara í sumarbústað helltist allt í einu yfir mig af fullum þunga. Væntanlega vegna þess hve fráleitt það er að það verði tími til þess í desember að fara í svoleiðis útstáelsi. Langar samt til að fara í heitan pott í myrkri og labba niður að Glanna og bara hafa fjölskylduna saman að gera ekkert nema spila Trivial og Skrabbl og leggja kapal. Og grilla.

Spurning um að tékka á janúar? Verður maður ekki að hafa eitthvað til að hlakka til eftir jólin líka. Reyndar plottuð árshátíð kórsins og sushipartí nú þegar í jan en aldrei of margt skemmtilegt í janúar er það nokkuð? Febrúar í allra síðasta lagi.

2 Responses to “löngunin”


  1. 1 vinur 2009-11-25 kl. 22:31

    Janúar var það heillin, hann er svooo langur. Kærust í bæinn, Guðlaug Hestnes

  2. 2 hildigunnur 2009-11-26 kl. 10:25

    jámm ansi hreint langur. Febrúar gefur honum samt lítið eftir…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.788 heimsóknir

dagatal

nóvember 2009
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: