barbíkjöt

einhvern tímann hef ég nefnt að Freyja var illa haldin af eyrnabólgu þegar hún var lítil, heyrði ekki sérlega vel. Það er orðið allt í fína núna sem betur fer.

Einu sinni vorum við í Krónunni með hana, ætli hún hafi ekki verið um fimm ára eða svo. Stóð einhvers staðar aðeins frá okkur, væntanlega við nammihilluna, mér verður að orði: Já, það vantar barbekjúsósu. Freyja lítur upp með skelfingarsvip: Barbíkjötsósu??? :O

Nú er búið að finna hvað maður notar slíka í:

9 Responses to “barbíkjöt”


 1. 1 EinarI 2009-11-26 kl. 08:15

  Lítur bara næstum því út eins og næsta kynslóð af Barbí … gjörð í mynd nýrra ameríkana. Næsta barbí leikfang yrði þá „rafmagns-hjólastóll“ og stórmarkaður í Flórída. Fyrir *svona* barbíur.

  En svo má velta fyrir sér… Ef maður er orðinn orlítið loðinn í talanda, hvort Barbí breytist í Bar-píu við rétt tækifæri?
  „Ég var á skrallinu í gær, sá alveg 7 barbíur.“ „þú meinar bar-píur“ „já, akkúrat“.

 2. 2 hildigunnur 2009-11-26 kl. 08:53

  jámm og svo er líka barf-bee inni í myndinni…

 3. 3 Harpa J 2009-11-26 kl. 09:36

  Ojjjj – þetta er nú pínu krípí.

 4. 4 hildigunnur 2009-11-26 kl. 10:24

  Harpa, haha já finnst þér? 😀

 5. 5 Svanur Sigurbjörnsson 2009-11-26 kl. 10:32

  Ha ha skemmtileg saga og rosaleg mynd, en að vissu leyti tímanna tákn. Kveðja – Svanur

 6. 6 vælan 2009-11-26 kl. 18:36

  hei ég hét einmitt Barfbie á ircinu á sínum tíma 😉 flott mynd btw!

  gaman að rekast á ykkur í hringlunni í dag elskurnar mínar 🙂

 7. 7 baun 2009-11-26 kl. 18:42

  Úff, uggvænleg mynd!

 8. 8 hildigunnur 2009-11-26 kl. 21:24

  Væla jámm minnti það nebbla 😀 Gaman sömuleiðis. Baun ójáts.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 375.416 heimsóknir

dagatal

nóvember 2009
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: