fffuuu, vona

að lesendur mínir hafi ekki ætlað að flykkjast í auðu sætin í Langholtskirkju í kvöld, ég held það hafi verið selt 20 miðum fleira en kemst í kirkjuna. Bætt við sætaröðum meðfram bekkjunum og einum heilum bekk fremst, Fífu til hrellingar þar sem henni fannst hún reka bogann framan í konu sem þar sat, í hverju stroki.

Glæsilegur flutningur hjá krökkunum, maður sat þarna rígmontinn og með tárin í augunum. Takk fyrir mig, allir!

Auglýsingar

3 Responses to “fffuuu, vona”


  1. 1 Kristín í París 2009-11-24 kl. 07:02

    Oh, frábært alveg hreint! Til hamingju.

  2. 2 Harpa J 2009-11-24 kl. 09:10

    Gaman að heyra. Ég er viss um að þetta hefur verið æðislegt.

  3. 3 Eyja 2009-11-24 kl. 09:35

    Ég er græn af öfund, vona að dóttir mín fyrirgefi mér einhvern tímann að hafa misst af þessu.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,753 heimsóknir

dagatal

nóvember 2009
S M F V F F S
« Okt   Des »
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: