að lesendur mínir hafi ekki ætlað að flykkjast í auðu sætin í Langholtskirkju í kvöld, ég held það hafi verið selt 20 miðum fleira en kemst í kirkjuna. Bætt við sætaröðum meðfram bekkjunum og einum heilum bekk fremst, Fífu til hrellingar þar sem henni fannst hún reka bogann framan í konu sem þar sat, í hverju stroki.
Glæsilegur flutningur hjá krökkunum, maður sat þarna rígmontinn og með tárin í augunum. Takk fyrir mig, allir!
Nýlegar athugasemdir