Sarpur fyrir 20. nóvember, 2009

mætti halda

að ég sé rauðhærð, allavega er búinn að vera þvílíkt – tja ekki sparka-í-Hildigunni dagur en allavega vera-fyrir-og-svína-á-Hildigunni dagur. Allt frá því á leiðinni vestur í Neskirkju í morgun, heim aftur, inn í Hafnarfjörð, meira að segja í Fjarðarkaupum tókst fólki alveg þvílíkt að þvælast fyrir mér á leiðinni inn í búð. Og ég sem er búin að þurfa að keyra svo MIKIÐ í dag.

En það fer að verða búið. Eitt skutl í viðbót, ná í Finn í hljómsveit en svo bara elda og kannski rauðvínsglas í kvöld. Er að pæla í þessari uppskrift, hljómar vel…


bland í poka

teljari

  • 375.560 heimsóknir

dagatal

nóvember 2009
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa