bóndinn

fór með strákunum í kórnum í æfingabúðir yfir helgina, skemmti sér bara vel og þetta var ekki eins erfitt og hann hélt. Náði einum góðum brandara á föstudagskvöldið – hann neitar að blogga honum sjálfur þannig að ég má:

Þegar nokkrir foreldrar fara með svona strákahóp í ferð er svo sem nóg um að vera þannig að reynt er að hafa eldamennskuna frekar einfalda. Á föstudagskvöldinu voru sænskar kjötbollur sem er hægt að kaupa frosnar í pokum í IKEA. Jóni fannst þetta náttúrlega bráðsniðugt, verst hvað það væri samt mikið vesen að þurfa að skrúfa þær allar saman…

9 Responses to “bóndinn”


 1. 1 vælan 2009-11-1 kl. 22:10

  en fyndið, ég frétti nefnilega í dag að Norðlenska á Akureyri gerir allar kjötbollurnar fyrir Ikea.. við erum að tala um WORLDWIDE! þokkalega kúl 🙂

 2. 2 Gurrí 2009-11-1 kl. 22:21

  Hahahahaha

 3. 3 hildigunnur 2009-11-1 kl. 23:07

  Væla, Norðlenska bara í útrás 😀 en það er reyndar alveg kúl…

  Gurrí, akkúrat!

 4. 4 NinjaViking 2009-11-2 kl. 09:44

  Ekki segja mér að það sé ríkisábyrgð á þessum fríkadellum!!

 5. 5 anna 2009-11-2 kl. 11:32

  Fylgdi ekki lykill með kjötbollunum?

 6. 7 ella 2009-11-2 kl. 16:35

  Kjötbolludeildin mun vera staðsett á Húsavík 🙂

 7. 8 hildigunnur 2009-11-2 kl. 17:28

  Anna, það ætla ég rétt að vona, ekki skrúfar maður þetta saman með höndunum! :O

 8. 9 Svanfríður 2009-11-3 kl. 06:06

  Var þetta ekki í lagi?Það fylgja alltaf leiðbeiningar með.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.397 heimsóknir

dagatal

nóvember 2009
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: