trúði

ekki mínum eigin hálsi í gærkvöldi – fór að finna fyrir hálsbólgu. Nokkuð sem ég er ekki búin að vera með, þrátt fyrir hósta og svolitla raddbandabólgu. Sem er NB ekki farin enn, grrr. Mundi síðan seint og um síðir eftir tveimur ráðum – gurgla með pensími og taka íbúfen og fara að sofa. Bólgan er nánast farin, finn einn auman hálskirtil þegar ég ýti þar á en ekkert vont að kyngja eða neitt. Hjúkk. Veit ekki hvort virkaði eða bara hvorttveggja.

Er síðan að fara með yngri ungling, hún á að spila á tónleikum á eftir. Búin að æfa voða vel, ég vona það gangi eftir því.

3 Responses to “trúði”


  1. 1 Fríða 2009-10-31 kl. 14:59

    Krossum fingur, þú ert löngu búin með þinn skerf af veikindunum og átt skilið að batna, ekki seinna en núna.

  2. 2 hildigunnur 2009-10-31 kl. 15:13

    Takk takk, vonandi gengur þetta eftir 🙂

  3. 3 Lissy 2009-10-31 kl. 17:04

    Mer vona allt gengir vel hja þér!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 365,945 heimsóknir

dagatal

október 2009
S M F V F F S
« Sep   Nóv »
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: